Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útlosun
ENSKA
evolution
Samheiti
útstreymi
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Viðurkennd koltvísýringsað ferð (1. heimild), byggð á upprunalegri prófun Sturms (e. Sturms original test ) (2. heimild) til að meta lífbrjótanleika lífrænna íðefna með því að mæla koltvísýring sem myndast við starfsemi örvera, hefur yfirleitt verið fyrsti valkostur til að prófa torleysanleg íðefni og þau sem eru mjög ásogandi. Hún er einnig valin fyrir leysanleg (en ekki rokgjörn) íðefni þar eð margir telja að koltvísýringsútlosun sé eina ótvíræða sönnunin fyrir virkni örvera.

[en] The well established carbon dioxide (CO2) method (1), based on Sturms original test (2) for assessing biodegradability of organic chemicals, by the measurement of the carbon dioxide produced by microbial action, has normally been the first choice for testing poorly soluble chemicals and those which strongly adsorb. It is also chosen for soluble (but not volatile) chemicals, since the evolution of carbon dioxide is considered by many to be the only unequivocal proof of microbial activity.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 260/2014 of 24 January 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0260
Athugasemd
Notað um efnahvörf, sbr. dæmi í þessari færslu


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
gas evolution

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira